Hrunið og árangur endurreisnarinnar

Stefán Ólafsson, Háskóla Íslands
unpublished
Útdráttur: Hér er fjallað um einkenni íslensku fjármálakreppunnar og spurt hvernig hún hafði áhrif á lífskjör almennings. Sjónum er sérstaklega beint að aðgerðum við endurreisn samfélagsins eftir hrunið. Umfjöllunin er sett í samhengi við helstu kenningar um kreppuvið-brögð í anda keynesískrar hagstjórnar og afskiptaleysisstefnu austurríska skólans. Niður-staðan er sú, að endurreisn íslenska þjóðarbúsins hafi tekist nokkuð vel í samanburði við aðrar þjóðir sem urðu fyrir stóru áfalli eins og
more » ... and. Sérstaða íslensku leiðarinnar fólst einkum í blandaðri aðferð niðurskurðar og skattahaekkana, með útfaerslun í anda endurdreif-ingarstefnu. Velferðarútgjöldum var beint meira til laegri og millitekjuhópa um leið og skert var hjá haerri tekjuhópum; tekjutilfaerslur til heimila voru auknar en skert í þjónustu. Baetur og greiðslur sem fóru sérstaklega til laegri tekjuhópa voru auknar, til að vinna gegn aukningu fátaektar. Hið sama var gert við skattbyrði heimila, þ.e. byrðin var faerð frá tekjulaegri heimil-um til þeirra tekjuhaerri og til fyrirtaekja. Í kjarasamningum voru lágmarkslaun haekkuð sér-staklega. Þá var sérstakur auðlegðarskattur lagður á fólk með miklar hreinar eignir. Loks var beitt úrraeðum til að létta skuldabyrði heimila og beindust þaer aðgerðir einnig meira að milli-og laegri tekjuhópum. Lífskjörin jöfnuðust mikið í kjölfar hrunsins, meðal annars vegna áhrifa af þessari endurdreifingarstefnu. Lykilorð: Hrunið ■ afleiðingar ■ lífskjör ■ stefna ■ jöfnun Abstract: This study outlines the characteristics of the Icelandic financial crisis and asks what influence it has had on the level of living of the population. The main focus is on policies for tackling the consequences of the crisis. The analysis is put into the context of Keynesian demand management and Austrian laissez-faire crisis management strategies. The conclusion is that Iceland's resurrection was relatively successful, compared to other deep-crisis countries. The special characteristic of the Icelandic strategy was a combination of expenditure cuts, tax hikes and a strong redistribution focus of welfare efforts. Welfare expenditures became more directed at lower income groups, while higher income groups got cuts; transfers to the households were increased while expenditures on services (previously at a high level) were cut. Benefits aimed at the lowest income groups were increased specifically, in order to avoid increasing poverty. The same pattern applied to direct taxation changes, i.e. effective tax burden was transferred from lower income households to higher income ones and to firms. The labor market partners raised the minimum wage specifically in collective agreements, while average wages remained at nominal values (at the same time that prices rose rapidly). The government also imposed a special temporary wealth tax on net assets above a defined sum. Lastly, the government implemented debt relief measures, serving lower and middle-income households disproportionally. Incomes distribution became much more equal in the aftermath of the collapse, partly due to this redistributive strategy of crisis policies .
fatcat:kj3h6chydndkxgxsepannfwisi