A copy of this work was available on the public web and has been preserved in the Wayback Machine. The capture dates from 2022; you can also visit the original URL.
The file type is application/pdf
.
Áhrif sílans og ljósherðingar á viðgerðarstyrk plastblendis
2021
Tannlaeknabladid : blad tannlaeknafelags Islands = Icelandic dental journal
Tilgangur: Að mæla µ-togþols viðgerðarstyrk milli gamlaðs og nýs plastblendis með því að nota sílan og mismunandi bindiefni sem voru hert eða óhert þegar nýju plastblendi var bætt við. Efni og aðferðir: Áttatíu Filtek Supreme XLT plastblendi kubbar og fjórir viðmiðskubbar voru geymdir í vatni í 2 vikur og hitaðir/kældir 5000x. Kubbarnir voru sandpappírs slípaðir, ætaðir og skolaðir og skipt í tvo hópa: A: óbreytt yfirborð, B: bis-sílan borið á yfirborð. Báðum hópum var síðan skipt í undirhópa:
doi:10.33112/tann.39.2.1
fatcat:snpou2famjgb3aktclsjfjfh5a