A copy of this work was available on the public web and has been preserved in the Wayback Machine. The capture dates from 2020; you can also visit the original URL.
The file type is application/pdf
.
Hjartað, kjarni mennsku og menntunar?
2020
Netla
Í greininni er sjónum beint að heimspekilegri orðræðu um hjartað og grafist fyrir um merkingu og mikilvægi þessa hugtaks í siðfræðilegu samhengi. Fyrst er rætt um hjartað í ljósi hefðarinnar og upprunalegs skilnings á heimspeki sem viskuást. Þá eru tengsl hjartans við eigingildi skoðuð, það er hjartað er sett í samhengi við skilning á gildi hlutanna í sjálfu sér. Því næst er athyglinni beint að sambandi hjartans og mannlegs særanleika og berskjöldunar. Gerð er grein fyrir þeirri hugmynd að
doi:10.24270/serritnetla.2019.25
fatcat:jqfkvj6gfnb6tfxq6cmpcovx7u