Hafsteinn Þór Hauksson Skúli Magnússon: Kaflar í réttarheimspeki

Ólöf Embla Eyjólfsdóttir, Hjördís Björk Hákonardóttir
2016 Stjórnmál og Stjórnsýsla  
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Um stutt verk er að ræða og gefur auga leið að ekki er hægt að fjalla um alla þá kennismiði og flokka, sem venjulega fá umfjöllun í yfirlitsritum um réttarheimspeki. Höfundum tekst þó almennt vel að leggja helstu leiðarsteina fyrir þá sem vilja auka við þekkingu sína á þessu sviði.
doaj:1ca40af7464847768b00cc7614673637 fatcat:g57ef5of2ndx5ep3utjfqhwrgm