Frá ást til ónota. Um Kristínu Gunnlaugsdóttur

Hlynur Helgason
2021 Ritið  
Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona (fædd 1963) gat sér gott orð undir lok tuttugustu aldar með áferðarfallegum verkum sem áttu sér oft trúarlegar fyrirmyndir. Myndheimur hennar tók breytingum um og eftir 2009 þegar myndirnar urðu tjáningarríkar og grófar með kynferðislegum undirtón. Á undanförnum árum hafa myndir hennar í auknum mæli svarið sig í ætt við grótesku. Í greininni er leitast við að skoða lykilverk í ferli Kristínar til að öðlast skilning á því hvernig verkin snerta á breyttan
more » ... t við áhorfandanum eftir tímabilum. Verkin og áhrif þeirra eru greind með tilliti til kenninga R. Howards Blochs á þróun rómantískrar ástar, hugmynda Evu Illouz um sjónræna auðvaldshyggu, valdbeitingu á grundvelli kynlífshegðunar og efnahags og rannsókna Mary Russo á ímyndum gróteskra líkama kvenna í menningarlegu samhengi.
doi:10.33112/ritid.21.2.5 fatcat:vb4m3ewsw5htlcmab7cet2oeoi