A copy of this work was available on the public web and has been preserved in the Wayback Machine. The capture dates from 2020; you can also visit the original URL.
The file type is application/pdf
.
"Borgaralegi páfinn" stígur af sviðinu: Kofi Annan, arfleifð hans og arftaki
2006
Stjórnmál og Stjórnsýsla
"Þegar við rýnum í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna í dag erum við meðvitaðri um það en nokkru sinni fyrr að markmið hans er að tryggja sérhverri manneskju vernd, ekki vernda þá sem ofsækja þær." (Kofi Annan, 18. september 1999). Kofi Annan, fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur verið kallaður "borgaralegur páfi" (e. secular pope). Viðurnefnið virðist við fyrstu sýn afar viðeigandi. Við sjáum fyrir okkur hinn kaþólska páfa - fyrir flestum okkar væri það Jóhannes Pál II. sem svo
doaj:5b25f896ab35486eb1ab45c82e23f49a
fatcat:j5dpfp7tpvbq7mm7p5u3dgsp2q