Gallblöðrukrabbamein á Íslandi 2004-2013

Bryndís Baldvinsdóttir, Haraldur Hauksson, Kristín Haraldsdóttir
2017 Icelandic Medical Journal  
Correspondence: Kristín Huld Haraldsdóttir, kristinh@landspitali.is að meðferð sjúklinga sé á fárra höndum og að þeir séu raeddir á samráðsfundum sem eru mikilvaegur vettvangur þar sem margar sérgreinar koma að og geta gefið ráðleggingar varðandi meðferð. Einnig er mikilvaegt að hefja framskyggna skráningu í gagnagrunn yfir alla einstaklinga sem greinast með gallblöðrukrabba-mein á Íslandi, þar sem skráðar yrðu upplýsingar um greiningu og meðferð. Með þeim haetti fáum við maelikvarða sem
more » ... okkur að meta hvernig meðferð hérlendis er háttað miðað við þau lönd sem við berum okkur saman við.
doi:10.17992/lbl.2017.04.131 pmid:28401874 fatcat:apni2vclavebxd3gyujz4xmynq